top of page

About the Kindergarten

4b3ccb28-5506-4364-a194-630d76e62f52_edi

Áshamar Preschool is located in Hamranes in Hafnarfjörður. Áshamar is a new and impressive six-classroom preschool that offers excellent facilities for preschool-age children. The preschool is located in a beautiful natural environment with diverse vegetation and geological features, which provides a unique opportunity for outdoor education and learning through experience.
 

Upcoming events:

Below you can see an overview of upcoming events and happenings taking place at the preschool.

Starfsáætlun okkarinniheldur helstu  áherslur, markmið og aðferðir sem leikskólinn notar til að styðja við nám og þroska barna.

Hér finnur þú leikskóladagatal. Í leikskóladagatali eru skipulagsdagar skráðir ásamt öðrum mikilvægum upplýsingum fyrir foreldra og forráðamenn.

Skólanámskrá er kynning á starfsemi leikskólans og sérstöðu hans innan samfélagsins og utan. Í skólanámskrá er ekki eingöngu gerð grein fyrir daglegu starfi leikskólans heldur er uppeldisstarfið í heild sinni kynnt fyrir foreldrum, skólaráði, fræðslunefnd, öðrum íbúum sveitarfélagsins og öllum þeim sem áhuga hafa á að kynna sér leikskólastarfið. 

bottom of page