
Starfsfólkið okkar
Framtíðarfólk túlkar fjölbreytileika þannig að hver einstaklingur er einstakur og viðurkennir að munur er á milli einstaklinga. Með því að samþætta fjölbreytileika við kennsluhhætti í leikskólastarfinu viljum við tryggja að börn fái nám sem mætir þörfum þeirra á einstaklingsbundinn hátt. Það felur í sér að börnin fá tækifæri til að læra á eigin forsendum, í umhverfi þar sem virðing fyrir fjölbreytileika hópsins er í fyrirrúmi.

Þroskaþjálfar
Kristín Helga Kristinsdóttir BA í þroskaþjálfunarfræði frá HÍ. Viðbótardiplóma – löggiltur þroskaþjálfi. Hefur starfað hjá Ási styrktarfélagi, í NPA og Klettaskóla.
Svava Ósk J. Daníelsdóttir Nemandi á 3. ári í þroskaþjálfunarfræði við HÍ (útskrifast 2026). Starfar sem þroskaþjálfi í íbúðakjarna Öldugötu frá 2021. Skipulögð, metnaðarfull, með góða samskiptafærni og skyndihjálparréttindi
Stuðningsfulltrúar og leikskólaliðar
Álfheiður Björk Heiðarsdóttir Í leikskólabrú, stefnir á kennaranám. 4 ára reynsla í leikskóla í Garðabæ. Áhugi á hæglæti og útikennslu.
Halla María Reynisdóttir Stuðningsfulltrúi, lokið námi frá Mími. Hefur starfað í Hraunvallaskóla, Skarðshlíðarskóla og Lækjarskóla. Reynsla úr leik- og grunnskólum.
Anna Mjöll Hjaltadóttir Stúdentspróf 2025. Útskrifuð sem leikskólaliði og stuðningsfulltrúi frá Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar. Félagsliði frá Borgarholtsskóla. Starfað á Grænuvöllum, Miðjan Hæfingu, Sólbrekku, frístund og þjónustustörfum (Olís, Salka Restaurant). Mjög góð tungumála- og tölvukunnátta.
Leiðbeinendur
Díana Petra Ben Einarsdóttir Stúdent frá FSu. Menntun í snyrtifræði og iðnmeistaranám. Starfað sem snyrtifræðingur, vörumerkjastjóri og í þjónustustörfum. Reynsla af umönnun. Stefnir á kennaranám.
Diljá Líf Ragnarsdóttir Stúdent frá Verzlunarskóla Íslands. Á lokaári í mastersnámi í verkfræði. Starfað sem stuðningsfulltrúi fyrir fötluð börn og stýrt sumarstarfi fyrir fatlaða nemendur hjá Klettaskóla. Sterk í tungumálum, skipulagi og útreikningum.
Eydís S. Hjörleifsdóttir Sjúkraliðabraut FB. Vaktstjóri í H&M; í 8 ár með reynslu af starfsmannahaldi, þjálfun og öryggisfræðslu. Hefur áhuga á leikskólakennaranámi og stefnir á kennaranám.
Freya Guðjónsdóttir. Starfað sem reiðkennari fyrir börn. Dýravinur.
Nanna Oddsdóttir Nemandi í sálfræði við HR. Hefur starfað sem leiðbeinandi í eitt ár. Starfar í hlutastarfi með námi, 100% í sumar.
Daníela Sonja María Hannesdóttir Stúdent frá MR (náttúrufræðibraut 2023). Leiðbeinandi á Rjúpnahæð og Heilsuleikskólanum Kór. Starfað í frístundastarfi, afgreiðslu og þjónustu. Reynsla úr lager- og afgreiðslustörfum. Góð tungumála- og tölvukunnátta.
Kristín Hrefna Stúdentspróf úr Kvennaskólanum (sálfræði- og félagsvísindi). Stundar enska með viðskiptafræði við HÍ frá 2023. Starfað hjá H&M; frá 2019 með ábyrgð á þjónustu, vöruinnkaupum og skipulagi. Unnið í Ísbúðinni Háaleiti (2015–2020). Góð tölvu- og tungumálakunnátta.
Hildur María Pétursdóttir Leiðbeinandi í Ævintýraborg við Nauthólsveg og Barnaskólanum í Hafnarfirði (Hjallastefnan). Hefur unnið með börnum á öllum deildum og tekið þátt í skipulagningu og dagskrárgerð sumarstarfa. Glaðlynd, hjálpsöm, stundvís og sterk í samskiptum og teymisvinnu.
Karólína Dröfn Jónsdóttir Stúdent frá Framhaldsskólanum á Laugum. Starfað hjá Vopnafjarðarhreppi, Brim og USS Bistro & Bar á sumrin, auk vinnu við löndun hjá Klöfum og sem flokkstjóri í vinnuskóla Kópavogsbæjar. Stundvís, metnaðarfull og félagsfær.
Ásta Sigríður Jónsdóttir Leiðbeinandi með 8 ára reynslu af starfi á leikskóla. Hefur góða þekkingu á leikskólastarfi, daglegum verkefnum og starfi með börnum.
Jóhanna Katrín Stúdent frá MR. Starfað á hestaleigu á Jótlandi. Hefur stundað hestamennsku og félagsstörf. Aníta Tímavinnustarfsmaður, vinnur 2x í viku.
Halldóra Fanney Ágústsdóttir Flugfreyja hjá Icelandair frá 2023. Starfað á Hrafnistu, Sand Hótel, Ísbúðinni Háaleiti, Kramhúsinu, Kingklín, í þjónustu og umönnunarstörfum. Stúdentsmenntun og förðunarfræðingur. Hefur bíl og hreint sakavottorð.
Anna Jónína Leikskólakennaranám (Ísland/Danmörk). 14 ára reynsla sem deildarstjóri. Fjöldi námskeiða.
Sigríður Ása Sigurðardóttir Tónmenntakennari með mikla reynslu af starfi með börnum, tónlist og barnamenningu. Hefur tekið þátt í Barnamenningarhátíð.
Steinunn Arnardóttir B.A. í sálfræði frá HR. Stundar M.Ed. í kennarafræði við HA. Deildarstjóri í leikskólanum Furuskógi frá 2022. Hefur unnið í leikskólum frá 2018.
Weronika Skawi ska B.Ed. í leikskólafræðum frá HÍ. Starfað sem leikskólakennari á Skarðshliðarleikskóla frá 2019. Mjög góð íslensku- og enskukunnátta, einnig pólska, spænska og dönsku