top of page

Um leikskólann

4b3ccb28-5506-4364-a194-630d76e62f52_edi

Leikskólinn Áshamar er staðsettur í Hamranesi í Hafnarfirði. Áshamar er nýr og glæsilegur sex deilda leikskóli sem býður framúrskarandi aðstöðu fyrir börn á leikskólaaldri. Leikskólinn er staðsettur í fallegu náttúrulegu umhverfi með fjölbreyttu gróðurfari og jarðfræðilegum sérkennum, sem veitir einstakt tækifæri til útikennslu og náms í gegnum reynslu.
 

Næstu viðburðir:

Hér að neðan má sjá yfirlit yfir næstu viðburði og atburði sem eiga sér stað í leikskólanum.

Starfsáætlun okkarinniheldur helstu  áherslur, markmið og aðferðir sem leikskólinn notar til að styðja við nám og þroska barna.

Hér finnur þú leikskóladagatal. Í leikskóladagatali eru skipulagsdagar skráðir ásamt öðrum mikilvægum upplýsingum fyrir foreldra og forráðamenn.

Skólanámskrá er kynning á starfsemi leikskólans og sérstöðu hans innan samfélagsins og utan. Í skólanámskrá er ekki eingöngu gerð grein fyrir daglegu starfi leikskólans heldur er uppeldisstarfið í heild sinni kynnt fyrir foreldrum, skólaráði, fræðslunefnd, öðrum íbúum sveitarfélagsins og öllum þeim sem áhuga hafa á að kynna sér leikskólastarfið. 

bottom of page