top of page

Um leikskólann

Leikskólinn Áshamar er staðsettur í Hamranesi í Hafnarfirði. Áshamar er nýr og glæsilegur sex deilda leikskóli sem býður framúrskarandi aðstöðu fyrir börn á leikskólaaldri. Leikskólinn er staðsettur í fallegu náttúrulegu umhverfi með fjölbreyttu gróðurfari og jarðfræðilegum sérkennum, sem veitir einstakt tækifæri til útikennslu og náms í gegnum reynslu.
bottom of page